GARÐSLÁTTUR

Bjóðum uppá garðslátt í áskrift fyrir einkagarða, fjölbýlishús og fyrirtæki

 

BEÐAHREINSUN

Við þjónustum einkagarða, húsfélög og fyrirtæki

 

GARÐAÚÐUN

Heiðarleg og fagleg vinnubrögð við garðaúðun

 

TRJÁFELLINGAR

Margra ára reynsla við trjáfellingar

1
1

Sumar

Hvaða verkum erum við að sinna núna

Garðsláttur

Við bjóðum upp á garðslátt í áskrift fyrir einkagarða, húsfélög og fyrirtæki. Miðað er við að slá á u.þ.b. 14 daga fresti í 6-7 skipti yfir sumarið. Við notum eingöngu bestu fáanlegu sláttuvélar til að tryggja jafnan og góðan slátt.

Beðahreinsun

Við bjóðum beðahreinsun í görðum, hvort heldur sem um er að ræða létta laufhreinsun á haustin og snemma á vorin eða ítarlega beðahreinsun í garðinum fyrir og um sumarið.

Garðaúðun

Við höfum margra áratuga reynslu af garðaúðun og mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina. Við höfum frá stofnun verið leiðandi í garðaúðun á stór-höfuðborgarsvæðinu.

nytt-icon-trjafellingar130px

Trjáfellingar

Við höfum margra ára reynslu við trjáfellingar og höfum bæði búnað og getu í að taka niður verulega stór og erfið tré. Ávallt er um að ræða tveggja manna teymi sem bæði fellir tréð og fjarlægir það úr garðinum.

 571-2000

Sjáðu myndböndin okkar
youtube-logo-full_color
Hreinir Garðar eru á Youtube. Kíktu á myndböndin okkar til að sjá hin ýmsu verk sem við höfum unnið í gegnum árin

SJÁÐU MYNDBÖNDIN
youtube-hreinir-gardar