fbpx

Brekkuvélar

Manavélar frá IRUS

Halla- og manavélar

Mana sláttuvél

IRUS vélar

IRUS er búnir að framleiða vélar frá 1965 og hefur því umtalverða reynslu þegar kemur að vélum sem þurfa að vinna við krefjandi aðstæður. 1968 gerðu þeir sína fyrstu vél sem var sérhönnuð til að slá gras í halla. Síðan þá hefur þróunin verið mikil og 2003 gaf IRUS út sína fyrstu fjarstýrðu vél. Fjarstýrðu vélarnar eru enn að þróst og var að koma út ný lína 2021 þar sem hægt er að fá vélarnar allt frá 30hp uppí 75hp Twin vél.

NEW GENERATION 2021

Hreinir Garðar eru umboðs og þjónustuaðilar fyrir IRUS á Íslandi

Senda fyrirspurn