Grisjunarvél frá Kranman
Grisjunarvélin frá Kranman er nett en nautsterk vél.
Grisjunarvél er það sem er kallað Processor á ensku. Vélin kvistar upp tré, sagar í lengdir og auðveldar vinnu við grisjun verulega.
Vélin er sérstaklega hentug á skógræktarsvæðum og hægt er að fá hana bæði sem staka vél og sem viðbót á aðra Kranman vagna
P25 grisjunarvélin er hrikalega flott vél sem er gerð til að kvista upp tré og saga í lengdir.
Vélina er hægt að fá með 15,5kw bensínvél eða 18kw díselvél. Hún getur tekið boli sem eru allt að 25cm í þvermál.
Sverðið fyrir sögina er 15″. Pressa fyrir afkvistunina á klónum er 3,1 tonn.
Hægt er að fá allskonar aukabúnað með vélinni; t.d. vinnuljós, eldsneytismæli, stærri dekk o.fl.
Grisjunarvél P25 fyrir vagn er gerð til að passa á T1750 4WD og T1950ex.
Vélin kemur þá sem búnaður sem festist ofan á vagninn og auðvelt er að taka af og setja aftur á. Vélin og glussakerfið er þó sjálfstætt fyrir vagninn og grisjunarvélina.
Allir helstu eiginleikar eru þeir sömu og á vélinni sem fæst sem sjálfstæð vél. Hægt er að fá hana með bensín eða disel mótor.
Hvort sem um ræðir ábendingu eða tilboðsbeiðni – þá er þér meira en velkomið að senda okkur skilaboð hér og við munum svara eins fljótt og kostur er.
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar tilboð eða vilt vita meira um þjónustuna
Við erum hér
Víkurhvarf 4
203 Kópavogur
Sími
571-2000
Póstur
hreinirgardar@hreinirgardar.is
Opnunartími skrifstofu
Mánudaga – Föstudaga
Frá 8 – 16
Hreinir Garðar ehf © 2021 / kt. 690909-0810 / Vsk nr. 102708
Við erum hér
Víkurhvarf 4
203 Kópavogur
Sími
Póstur
hreinirgardar@hreinirgardar.is
.
Opnunartími skrifstofu
Mánudaga – Föstudaga
Frá 8 – 16
Hreinir Garðar ehf © 2021 / kt. 690909-0810 / Vsk nr. 102708