Hreinir Garðar er umboðs og þjónustuaðili fyrir Först global á Íslandi.
Allar vélar eru standard með 3 ára ábyrgð frá framleiðanda. Þú mátt sinna viðhaldinu sjálfur án þess að koma með hana á verkstæði til okkar svo framarlega sem eingöngu eru notaðir varahlutir frá Först. Svona teljum við að ábyrgð eigi að vera!
Hreinir Garðar ehf © 2023 / kt. 690909-0810 / Vsk nr. 102708