fbpx

PTO Trjákurlari - Forst PT6 Kurlari

FÖRST PT6

8″ VINNUBREIDD | PTO

Sterkbyggður og afkastamikill PTO trjákurlari sem hentar vel fyrir golfvelli, bújarðir og bæjarfélög. PT6 hefur innbyggt glussakerfi og sjálfvirka yfirálagsvörn. Hraðvirk og afkastamikil vél.

Fullkominn á litla traktora yfir 25hp og skilar frábærum árangri.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

Först Kurlarar

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd630kg
Breidd2403mm
Lengd2307mm
Hæð (með túðu)2307mm
PTO hraði540rpm
Afl þörf25-50hp
Glussa flæði20L

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn