fbpx

Bensín trjákurlari - Först ST8P - greinakurlari

FÖRST ST8P

8″ VINNUBREIDD | BENSÍN | 57HP

57hp Kubota bensín tryllitæki. ST8P sameinar kraftmikla vél, FörstGrip matara og Först svinghjól í gríðarlega kraftmikinn trjákurlara á hjólum. 

Sterkt stál, einfalt viðhald og hljóðlát virkni gera þessa vél að vinsælum kosti hjá verktökum í þéttbýli sem þurfa að vinna mikið magn á skömmum tíma. 

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

BENSÍN vs Dísel

Tækniupplýsingar

Stærð matara8″ x 10″ / 200mm x 255mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (728 x 30mm) Twin 10″ hnífar
MótorKubota 57HP Bensín
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur35 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd1260kg
Breidd1535mm
Lengd3685mm
Hæð (með túðu)2400mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn