Trjáklippingar
Trjáklippingar Viðhald garða er okkar fag. Einn mikilvægasti þátturinn í vel snyrtum og hreinum garði eru trjá- og runnagróður. Almennt þarf að klippa garða einu sinni á ári að lágmarki til að viðhalda runnum og limgerði í æskilegu formi og stærð. Mjög algengt er þó að klippt sé tvisvar, þá eru runnarnir formaður að vori […]