fbpx

Þökulagnir

Þökulagnir

Við tökum að okkur að tyrfa garða. Við getum útvegað undirlagsefni og torf ásamt því að sinna vinnunni sjálfri.

Starfsfólk okkar hefur margra ára reynslu við þökulögn og við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð, sem skila sér í sléttri og fallegri flöt.

Það er hægt að tyrfa frá vori og vel frameftir hausti. 

Torf í garði - Þökulagnir
Þökulögn að sumri til í heimagarði - Tyrja lóð

Þökur

Þökur

Oft eru þökulagnir sniðug leið til að auðvelda viðhald garðs en halda samt náttúrulegu yfirbragði lóðarinnar.

Margir kannast við að garðurinn sé of flókinn, of mörg beð til að hreinsa og of lítill tími til að sinna lóðinni. Þá getur verið sniðugt að einfalda lóðina, fækka beðum og endurskipuleggja í takt við eigin þarfir. Þá getur þökulögn verið hagkvæm og góð lausn.

Senda fyrirspurn