fbpx

Greinakurlari frá Först - Öflugur trjákurlari

FÖRST TR6P

6″ VINNUBREIDD | BENSÍN  | 37HP

Enn einn hraðvirkur og öflugur kurlari frá Först. TR6P er nákvæmlega sama vél og TR6D nema með kraftmiklum Vanguard V-Twin 37hp bensín mótor. 


TR6P er lipur og getur skilað hraðri og góðri vinnu í þröngum aðstæðum þökk sé FörstGrip matara og Först svinghjóli í samvinnu við kröftugan bensínmótor. TR6P kurlarar eru hagstæðir þar sem bensínmótorinn er ódýrari kostur en dísel vélarnar. Vanguard mótorinn er gríðarlega sparneytinn og honum fylgir 3 ára ábyrgð.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

TR6P - STERK og hröð

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
MótorBriggs & Stratton Vanguard – 37hp V Twin Bensín
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur30 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd1200kg
Breidd (belti inn / belti út)800mm / 1150mm
Lengd2695mm
Hæð (með túðu)2395mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn