Kurlari TR8D55

FÖRST TR8D

8″ VINNUBREIDD | DÍSEL | 55HP

Upprunalegi TR8 kurlarinn vakti athygli með frammistöðu á við mun stærri vél og TR8D 55 tekur hana á næsta stig með frábærum hraða og krafti. Hann kemst langar vegalengdir og skilar framúrskarandi afköstum, er með breiða trekt og getur tekið á móti allt að 8’’ bolum. Þessi trjákurlari á beltum er með tvo 10’’ hnífa og svinghjól með opnanlegum topp. Knúinn af 55hp dísel mótor og kurlar blautt og grænt efni betur en nokkur önnur vél í sínum flokki.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

TR8D 55HP DÍSEL

Tækniupplýsingar

Stærð matara8″ x 10″ / 200mm x 225mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (728 x 30mm) Twin 10″ hnífar
MótorKubota 57HP Bensín
YfirálagsvörnSjáfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneitis tankur35 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd1510kg
Breidd1385mm
Lengd2741mm
Hæð (með túðu)2490mm

Tengdar Vélar