fbpx

Kurlari TR8D55 - Dísel trjákurlari á beltum

FÖRST TR8D

8″ VINNUBREIDD | DÍSEL | 55HP

Upprunalegi TR8 kurlarinn vakti athygli með frammistöðu á við mun stærri vél og TR8D 55 tekur hana á næsta stig með frábærum hraða og krafti. Hann kemst langar vegalengdir og skilar framúrskarandi afköstum, er með breiða trekt og getur tekið á móti allt að 8’’ bolum. Þessi trjákurlari á beltum er með tvo 10’’ hnífa og svinghjól með opnanlegum topp. Knúinn af 55hp dísel mótor og kurlar blautt og grænt efni betur en nokkur önnur vél í sínum flokki.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

TR8D 55HP DÍSEL

Tækniupplýsingar

Stærð matara8″ x 10″ / 200mm x 225mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (728 x 30mm) Twin 10″ hnífar
Mótor55hp Doosan DPF Diesel
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur35 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd1625kg
Breidd1376mm
Lengd (renna niðri)3423mm
Lengd (renna uppi)2743mm
Hæð (með túðu)2458mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn