Trjáklippingar
Trjáklippingar
Viðhald garða er okkar fag. Einn mikilvægasti þátturinn í vel snyrtum og hreinum garði eru trjá- og runnagróður. Almennt þarf að klippa garða einu sinni á ári að lágmarki til að viðhalda runnum og limgerði í æskilegu formi og stærð.
Hreinir Garðar búa yfir margra ára reynslu við klippingar. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og góðan frágang svo garðurinn verði sem fallegastur.
