
Trjákurlun
Við bjóðum upp á þá þjónustu að koma og kurla tréin fyrir ykkur eða með ykkur. Við með 2 stærðir af kurlurum sem við bjóðum. 6″ kurlara á hjólum sem tekur 15cm breytt efni og svo 8″ kurlara á beltum sem tekur 20cm breytt efni. Kurlararnir eru með hraðastýringu á mata sem gerir okkur kleift að ráða stærðinni á kurlinu eftir því í hvað á að nota það.