fbpx

Kurlari TT6 -Greinakurlari með snúning

FÖRST TT6

6″ VINNUBREIDD | 360°  | 750KG | 37HP

TT6 er fjölhæfasti trjákurlari á hjólum sem Först hefur gefið frá sér. Hann er hraðvirkur, nettur og auðveldur í notkun þökk sé 360° snúningi. TT6 hentar verktökum og skógræktaraðilum í þéttbýlum og vegar undir 750kg.

FörstGrip matarinn og Först svinghjólið er þekkt fyrir kraft og hraða. Vélin vinnur vel á öllu efni, hvort sem það er þétt, blautt, greinar eða stofnar.

TT6 er knúinn af 37hp Vanguard EFI, V-Twin bensín mótor sem er sparneytinn og fylgir nýjustu EU reglugerðum um útblástur.

Þessi kurlari er sá nettasti í sínum flokki. Hann kemur á nettum og sterkbyggðum undirvagni með heavy duty snúningskrans. Hann er einungis 2,25m á lengd þegar honum er snúið í 90 gráðu stöðu.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

TT6 - Umsögn viðskiptavinar

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
MótorBriggs & Stratton Vanguard 37hp V Twin Bensín
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur30 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd745kg
Breidd1492mm
Lengd (renna niðri)3712mm
Lengd (renna uppi)2828mm
Lengd (renna snúð 90°)2250mm
Hæð (með túðu)2260mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn