fbpx

Kurlari á beltum XR8D - Trjákurlari

FÖRST XR8D

8″ VINNUBREIDD | DÍSEL | 55HP

Frábær kurlari sem kemst á óaðgengilegustu svæði. Traxion kerfið gerir honum kleift að klífa allt að 35 gráðu halla og hefur hækkanlegan undirvagn þegar þú þarft á því að halda.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

XR8D 55HP DÍSEL

Tækniupplýsingar

Stærð matara8″ x 10″ / 200mm x 225mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (728 x 30mm) Twin 10″ hnífar
Mótor55hp Doosan DPF Diesel
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur35 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd2135kg
Breidd1480mm
Lengd (renna niðri)3417mm
Lengd (renna uppi)2600mm
Hæð (með túðu)2524mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn