fbpx

Kurlarar á beltum

Kurlari á beltum TR6P - trjákurlari frá Först

FÖRST TR6P

6″ x 8″ BENSÍN

Hinn frábæri TR6P er hraðvirkur, öflugur og sparneytinn trjákurlari. Vélin hefur breytilega sporvídd sem staðalbúnað.

FÖRST TR6D

6″ x 8″ DÍSEL

Upprunalegi Först 6’’ kurlarinn á beltum er orðinn enn betri. Hraðvirkari og öflugri með möguleika á tveimur dísel vélum (42hp eða 24hp). Báðar vélar fylgja nýjustu EU reglugerðum um útblástur og eru mun sparneytnari. Besti 6’’ trjákurlarinn á beltum.

Greinakurlari á beltum TR6D - Trjákurlari
Greinakurlari á beltum TR6D - Trjákurlari

FÖRST TR6D

6″ x 8″ DÍSEL

Upprunalegi Först 6’’ kurlarinn á beltum er orðinn enn betri. Hraðvirkari og öflugri með möguleika á tveimur dísel vélum (42hp eða 24hp). Báðar vélar fylgja nýjustu EU reglugerðum um útblástur og eru mun sparneytnari. Besti 6’’ trjákurlarinn á beltum.

Kurlari á beltum TR8D - Dísel trjákurlari

FÖRST TR8D

8″ x 10″ DÍSEL

Upprunalegi 8’’ trjákurlarinn á beltum er nú orðinn mun aflmeiri. TR8 er hraður og öflugur með 55hp dísel vél sem er 10hp meira enn áður. Þetta er alvöru atvinnutæki á hraðvirkum beltum.

FÖRST TR8P

8″ x 10″ BENSÍN

Hin vinsæla 8 Sería með 57hp bensín mótor. Þessi kurlari fylgir nýjustu EU reglugerðum um útblástur rétt eins og dísel línan en er með öflugan bensín mótor. Alvöru krafthestur.

Kurlari á beltum TR8P - Bensín greinakurlari
Kurlari á beltum TR8P - Bensín greinakurlari

FÖRST TR8P

8″ x 10″ BENSÍN

Hin vinsæla 8 Sería með 57hp bensín mótor. Þessi kurlari fylgir nýjustu EU reglugerðum um útblástur rétt eins og dísel línan en er með öflugan bensín mótor. Alvöru krafthestur.

Kurlari á beltum XR8D - Trjákurlari

FÖRST XR8D

8″ x 10″ DÍSEL

Frábær kurlari sem kemst á óaðgengilegustu svæði. Traxion kerfið gerir honum kleift að klífa allt að 35 gráðu halla og hefur hækkanlegan undirvagn þegar þú þarft á því að halda.

Aðrir Kurlarar

Kurlarar Á HJÓLUM

PTO Kurlarar

Senda fyrirspurn