Hreinir Garðar
Hreinir Garðar er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og snyrtingu garða á stór-höfuðborgarsvæðinu.
Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og bæjarfélög.
Þjónustan sem við bjóðum upp á er t.d sala og uppsetning á jólaseríum, garðsláttur í áskrift, beðahreinsun, trjáklippingar, trjáfellingar, stubbatæting og önnur garðyrkja sem snýr að viðhaldi.
- Almennt viðhald á lóðum
- Umhirða með opnum svæðum fyrir bæjarfélög
- Ærslabelgir. Uppsetning og sala
- Gróðursetning og þökulagnir
- Stór trjáfellinga verkefni