Fagleg vinnubrögð og margra ára
reynsla af trjáfellingum
Trjáfellingar
Frábær lausn til að losna við stubba
eftir trjáfellingar
Stubbatæting
Garðsláttur og áburðargjöf í
reglubundinni þjónustu
Garðsláttur
Á Ærlsabelg eru allir Jafnir! Ærslabelgir

Hreinir Garðar

Hreinir Garðar er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldi og snyrtingu garða á stór-höfuðborgarsvæðinu.

Við tökum að okkur bæði stór og smá verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og bæjarfélög.

Þjónustan sem við bjóðum upp á er t.d sala og uppsetning á jólaseríum, garðsláttur í áskrift, beðahreinsun, trjáklippingar, trjáfellingar, stubbatæting og önnur garðyrkja sem snýr að viðhaldi.

Trjáklippingar mars 21 Hreinir Garðar-60

Garðsláttur

Beðahreinsun

Gróðursetning

Stubbatæting

Skógar mönsari

Trjáklippingar

Trjáfellingar

Ærslabelgur

Ærslabelgir

Á Ærslabelg eru allir jafnir!

Hreinir Garðar er umboðs og þjónustuaðili fyrir Danska fyrirtækið Blaabjerg sem hefur framleitt og selt Ærslabelgi í meira en 30 ár. 

Hreinir Garðar tóku við rekstrinum á þessu frábæra leiktæki fyrir alla fjölskylduna í upphafi árs 2021 en fram til þessa hefur það verið í höndum Einar Karlssonar (Einar Ærslabelgur). Einar hefur staðið sig frábærlega í að koma Ærslabelgjunum fyrir nánast allstaðar um Ísland og verða Ærslabelgirnir rúmlega 100 á þessu ári.

Í tilefni af þessu höfum við opnað nýja heimasíðu fyrir Ærslabelgina sem á að vera fjölskylduvæn og skemmtileg. Þar má finna kort með staðsetningu allra Ærslabelgja á landinu, ásamt leiðarlýsingu.

Komdu út að leika á Ærlsabelgnum

Taktu þátt í sumarleik
Ærslabelgjanna

01_Instagram_400x400

1. Fylgdu Ærslabelgjunum á Instagram

02_Myndavel_400x400

2. Finndu Ærslabelg og taktu mynd

03_Myllumerki_400x400

3. Deildu myndinni á Instagram með myllumerkinu #ærslabelgir21

TAKTU ÞÁTT OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ 100.000 KALL!

Þrír vinningshafar verða dregnir af handahófi í hverjum mánuði í sumar. 

Fleiri myndir – meiri séns á vinningi!

Leikurinn stendur yfir frá 10.05.21 – 25.08.21

Félag Skrúðgarðyrkju-meistara

Hreinir Garðar eru meðlimir í félagi skrúðgarðyrkjumeistara

Meistaradeildin

Tilgangur með Ábyrgðasjóðnum er að skapa traust milli viðskiptavina og verktaka.

Allir Vinna

Nú geta viðskiptavinir okkar nýtt sér úrræðið ALLIR VINNA. 100% endurgreiðslu á virðisaukaskatti.

Fylgstu með okkur

Instagram

Pfaff tréð er alltaf í smá uppáhaldi hjá okkur.

#jólaseríur #pfaffljós
...

20 0

Af hverju ekki að skreyta allt sem er mögulega hægt er að skreyta?

Það bara hlýtur að vera miklu skemmtilegra að róla sér þegar rólan er vel skreytt 💡
...

12 0

Þetta er ein af skreytingum gærdagsins 🤩

Heyrðu í okkur ef þig langar að fá tilboð í skreytingu.

#jólaseríur #pfaffljós #jól2020
...

22 0