fbpx

Trjákurlari til leigu- Kurlari til leigu

FÖRST ST6P

6″ VINNUBREIDD | BENSÍN  | 750KG | 37HP

Först ST6P kurlarinn er fljótasti, öflugasti og sterkbyggðasti kurlarinn í sinni deild og er mest seldi 6’’ bensín kurlari á hjólum í Evrópu. 

Hinn gríðarvinsæli FörstGrip matari og Först svinghjólið gera honum kleift að vinna alls kyns efni á methraða. ST6P er með öflugan og skilvirkan Vanguard 37hp V-Twin bensín mótor sem hentar vel fyrir 6’’ kurlara. Eldsnöggur og sparneytinn með beina innspýtingu.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

ST6P - STERK og hröð

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
MótorBriggs & Stratton Vanguard 37hp V Twin Bensín
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur30 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd745kg
Breidd1300mm
Lengd (renna niðri)3857mm
Lengd (renna uppi)3358mm
Hæð (með túðu)2340mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn