fbpx

Kurlari á hjólum - ST8D - Trjákurlari

FÖRST ST8D

8″ VINNUBREIDD | DÍSEL | 55HP

ST8D 55 er með gríðarlega kraftmikla 55hp vél sem fer létt með allar gerðir af efni allt að 8’’ í þvermál.

Hér er á ferðinni 8’’ dísel trjákurlari framtíðarinnar með Doosan DPF vél sem fylgir nýjustu EU reglugerðum og skilar meiri hraða og skilvirkni en nokkru sinni áður. Frábær kurlari fyrir verktaka með FörstGrip matara og Först svinghjóli með opnanlegum topp.

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

ST8D 55HP DÍSEL

Tækniupplýsingar

Stærð matara8″ x 10″ / 200mm x 255mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (728 x 30mm) Twin 10″ hnífar
Mótor55hp Doosan DPF Dísel
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur35 lítrar
HljóðstyrkurLwa 122dB
Þyngd1375kg
Breidd1560mm
Lengd (renna niðri)4632mm
Lengd (renna uppi)3970mm
Hæð (með túðu)2442mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn