fbpx

6" Trjákurlari með tveim mismunandi vélum.

FÖRST TR6D

6″ VINNUBREIDD | DÍSEL | 42HP & 24HP

Sterkbyggðir og kraftmiklir kurlarar sem eru hannaðir fyrir verktaka. TR6 hefur þróast mikið síðan fyrsta vélin var framleidd árið 2013 og er í uppáhaldi hjá skógræktaraðilum í Evrópu. Hinn glænýi TR6D trjákurlari á beltum er í boði með öflugri 42hp Doosan DPF dísel vél eða Yanmar 24hp dísel vél. TR6D er kröftugur, sterkbyggður og fyrirferðarlítill. 

   3 ÁRA ÁBYRGÐ

TR6D 24HP & 42HP

Tækniupplýsingar

Stærð matara6″ x 8″ / 150mm x 200mm
MatariForstGrip matari
SvinghjólSvinghjól með opnanlegum topp (640 x 25mm) Twin 8″ hnífar
Mótor42hp Doosan or 24hp Kubota Dísel
YfirálagsvörnSjálfvirk yfirálagsvörn
StjórnunAutoIntelligence. Snerti takkar, vatnsheldir og þola víbring
Eldsneytis tankur30 lítrar
HljóðstyrkurLwa 121dB
Þyngd 24HP1300kg
Þyngd 42HP1430kg
Breidd1182mm
Lengd (renna niðri)3405mm
Lengd (renna uppi)2627mm
Hæð (með túðu)2295mm

Tengdar Vélar

Senda fyrirspurn