Trjákurlun
Trjákurlun Við bjóðum upp á þá þjónustu að koma og kurla trén fyrir ykkur eða með ykkur. Auk þess er líka hægt að leigja kurlara hjá okkur ef fólk treystir sér til að sinna verkinu sjálft. Við erum með 2 stærðir af kurlurum. 6″ kurlara á hjólum sem tekur 15cm breitt efni og svo 8″ […]
Þökulagnir
Þökulagnir Þökulagnir Við tökum að okkur að tyrfa garða. Við getum útvegað undirlagsefni og torf ásamt því að sinna vinnunni sjálfri. Starfsfólk okkar hefur margra ára reynslu við þökulögn og við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð, sem skila sér í sléttri og fallegri flöt. Það er hægt að tyrfa frá vori og vel fram […]
Gróðursetning
Gróðurssetning Gróðursetning Útplöntun hefur aukist til muna hjá okkur undanfarin ár. Við erum með skrúðgarðyrkjumeistara innanborðs ásamt nokkrum nemum í skrúðgarðyrkjufræði. Við búum yfir góðri plöntuþekkingu og tökum bæði að okkur verkefni í útplöntun sem og ráðgjöf við hverju skal planta. Undanfarin ár höfum við séð um mjög mikið af útplöntunum og gróðursetningum fyrir stærri […]
Illgresiseyðing
Illgresiseyðing Illgresiseyðing Í mörgum görðum er illgresi orðið mikið vandamál. Oft er illgresiseyðing eina leiðin til að ná árangri þegar lífseigustu illgresistegundirnar hafa fengið að leika lausum hala of lengi. Spurt og svarað Spurt og svarað Besti tíminn til illgresiseyðingar Eitur hefur mesta virkni á vorin þegar plönturnar hafa spírað og eru í vexti. […]
Garðaúðun
Garðaúðun Garðaúðun Við höfum margra áratuga reynslu af garðaúðun og mikinn fjölda ánægðra viðskiptavina. Frá stofnun höfum við verið leiðandi í garðaúðun á stór-höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikla áherslu á faglega þjónustu og að farið sé í einu og öllu eftir þeim reglum sem gilda um notkun eiturefna. Spurt og svarað Spurt og svarað Hvenær má […]
Beðahreinsun
Beðahreinsun Beðahreinsun Við sinnum beðahreinsun í görðum, hvort heldur sem um er að ræða létta laufhreinsun á haustin og snemma á vorin eða ítarlega hreinsun í garðinum fyrir og um sumarið. Starfsfólk okkar hefur margra ára reynslu við hreinsun beða og við leggjum mikla áherslu á vönduð og hröð vinnubrögð. Við beðahreinsun er yfirleitt um […]
Garðsláttur
Garðsláttur Garðsláttur Lykillinn að fallegri flöt og fallegum garði er reglulegur og vandaður sláttur. Við bjóðum upp á garðslátt í áskrift fyrir einkagarða, húsfélög og fyrirtæki þar sem slegið er á tveggja vikna fresti. Garðsláttur í áskrift tryggir að flötin verður snyrtileg og vel hirt allt sumarið. Við miðum við að slá á tveggja vikna […]
Stubbatæting
Stubbatæting Stubbatæting Við bjóðum upp á þann möguleika að tæta niður trjástofna eftir trjáfellingar. Hvort sem um er að ræða stóra eða litla stubba þá er stubbatæting einfaldasta og besta leiðin til að losna við óæskilega trjástubba. Kostir við Stubbatætingu Kostir við Stubbatætingu Eftir trjáfellingu stendur stofninn eftir upp úr jörðinni. Sjaldnast er það til […]
Trjáfellingar
Trjáfellingar Trjáfellingar Að fella tré er vandasöm vinna, þar sem þau eru oft bæði stór og þung og geta valdið miklum skaða, lendi þau á óæskilegum stað. Þessvegna er mikilvægt að fá fagmenn í verkið, sérstaklega þegar um stærri og erfiðari fellingar er að ræða. Við höfum margra ára reynslu við að fella tré og […]
Trjáklippingar
Trjáklippingar Viðhald garða er okkar fag. Einn mikilvægasti þátturinn í vel snyrtum og hreinum garði eru trjá- og runnagróður. Almennt þarf að klippa garða einu sinni á ári að lágmarki til að viðhalda runnum og limgerði í æskilegu formi og stærð. Mjög algengt er þó að klippt sé tvisvar, þá eru runnarnir formaður að vori […]